Þjónusta

 • Engin áhætta

  Ef engar bætur fást er engin þóknun tekin fyrir.

 • Engin fyrirhöfn

  Eftir að þú hefur fyllt út umsóknina munum við í framhaldi sjá um alla vinnuna.

 • Þjónusta

  Veitum faglega og persónulega þjónustu.

Réttindi flugfarþega

Þessi réttindi eiga við þegar flogið er til eða frá EES landi, eða Sviss.

Aflýsing

Flugfélagi ber að koma þér á áfangastað, en ef flugi þínu hefur verið aflýst gætir þú átt rétt á skaðabótum, allt að 600 evrum

Seinkun

Þegar seinkun er tvær klukkustundir eða meira gætir þú átt rétt á skaðabótum, allt að 600 evrum.

Yfirbókun

Ef þér er neitað um far án þíns samþykkis, svo framarlega að þú hafir innritað þig tímanlega gætir þú átt rétt á skaðabótum, allt að 600 evrum.

Skaðabætur eru allt að 600 evrur fyrir hvern farþega

Hvernig virkar þetta?

 • Fylltu út form

  Umsóknin er hér að neðan og tekur það stutta stund að fylla hana út.

 • Yfirferð

  Við förum yfir umsókn þína og athugum hvort forsendur eru fyrir því að taka málið lengra.

 • Útkoma

  Ef bætur fást frá flugfélagi tökum við 25 % af þeim í þóknun, auk virðisaukaskatts.

Senda tilkynningu

Forsendur

Flugupplýsingar

Persónuupplýsingar

Bankaupplýsingar